Sveitarstjórnarfundur 123. fundur

DalabyggðFréttir

123. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 17. mars 2015 og hefst kl. 15:30.

Dagskrá

Almenn mál
1. Ársreikningur 2014
2. Ferðamenn í Dalabyggð 2004-2014
3. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Aðalfundarboð SSV og tengdra félaga
4. Boðun XXIX. landsþings sambandsins
Almenn mál – umsagnir og vísanir
5. Frumvarp til laga – farþegaflutningar á landi í atvinnuskyni
6. Frumvarp til laga – um farmflutninga á landi
7. Frumvarp til laga – seinkun klukkunnar og bjartari morgna
Fundargerðir til staðfestingar
8. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 68. fundur
9. Byggðarráð Dalabyggðar – 155. fundur
9.1. Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – Styrkloforð
9.2. Framkvæmdir 2015
9.3. Ósk um samstarf varðandi skipulags- og byggingarfulltrúa
10. Menningar- og ferðamálanefnd Dalabyggðar – 49. fundur

Fundargerðir til kynningar
11. Fundargerð 114. fundar stjórnar SSV
12. Fundargerð 825. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Mál til kynningar
13. Skýrsla sveitarstjóra
13.3.2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei