Allir kjörgengir íbúar Dalabyggðar eru í kjöri í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn. Undanþegnir eru þó fráfarandi sveitarstjórnarmanna sem beðist hafa undan endurkjöri. Kjörskrá mun liggja frammi á kjörstað, en ekki í kjörklefum
Eftirtaldir aðilar hafa lýst yfir áhuga á að starfa í sveitarstjórn að afloknum kosningum. Aðrir sem kunna að hafa áhuga og vilja koma því á framfæri er bent á að snúa sér til skrifstofu Dalabyggðar.
| Axel Oddsson | Kverngrjóti |
| Baldur Þórir Gíslason | Stekkjarhvammi 11 |
| Bjarni Hermannsson | Leiðólfsstöðum |
| Björn Anton Einarsson | Búðarbraut 3 |
| Daði Einarsson (1. varamaður) | Lambeyrum |
| Eyþór Jón Gíslason | Brekkuhvammi 10 |
| Guðrún Þóra Ingþórsdóttir | Háafelli |
| Guðrún Jóhannsdóttir | Sólheimum |
| Guðbrandur Þorkelsson | Skörðum |
| Halla Sigríður Steinólfsdóttir | Ytri-Fagradal |
| Harpa Helgadóttir | Hvoli |
| Hjalti Viðarsson | Ægisbraut 19 |
| Ingveldur Guðmundsdóttir | Stórholti |
| Jóhannes Haukur Hauksson | Bakkahvammi 9 |
| Jónas Már Fjeldsted | Miðbraut 5 |
| Katrín Lilja Ólafsdóttir | Sunnubraut 1a |
| Kolbrún M Haukdal Jónsdóttir | Bakkahvammi 11 |
| Kristján Elvar Meldal | Ægisbraut 15 |
| Skjöldur Orri Skjaldarson | Stekkjarhvammi 7 |
| Vilhjálmur Guðlaugsson | Búðarbraut 8 |
| Þorkell Cýrusson | Stekkjarhvammi 10 |
| Þorsteinn Jónsson | Dunkárbakka |
Kjörfundur verður í Héraðsbókasafni Dalasýslu, Miðbraut 11, Búðardal. Hann hefst klukkan 10:00 og lýkur klukkan 22:00.
Kjósendur eru hvattir til að mæta snemma á kjörstað.