Timbur- og járngámar verða aðgengilegir í dreifbýli Dalabyggðar eins og síðustu ár. Gámarnir verða staðsettir á hverjum stað í vikutíma, frá fimmtudegi til fimmtudags.
Stað- og tímastaðsetningar gáma
Saurbær – Tjarnarlundur 23. – 29. júní
Skarðsströnd – Skarð 23. – 29. júní
Fellsströnd – Valþúfa 30. júní – 6. júlí
Fellsströnd – Ytra-Fell 30. júní – 6. júlí
Hvammssveit – Leysingjastaðir 7. júlí – 13. júlí
Laxárdalur – Svarfhóll 7. júlí – 13. júlí
Haukadalur – Eiríksstaðir 14. – 20. júlí
Miðdalir – Árblik 14. – 20. júlí
Hörðudalur – Blönduhlíð 21. – 27. júlí
Skógarströnd – Straumur 21. – 27. júlí
Skógarströnd – Bíldhóll 21. – 27. júlí