UMFÍ heldur ráðstefnu um ungt fólk og lýðræði á Laugum í Sælingsdal 7.-9. apríl 2010.
Markmið ráðstefnunnar er að skapa umræðuvettvang fyrir ungmenni sem starfa í ungmennaráðum um land allt.
Þema ráðstefnunnar er: Lýðræði og mannréttindi.
Nánari upplýsingar og skráning er hjá Ungmennafélagi Íslands