Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

57. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 9. mars 2010 og hefst kl. 16:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra.
2. Fundargerð sveitarstjórnar frá 09. febrúar 2010.
3. Fundargerð sveitarstjórnar frá 25. febrúar 2010.
4. Fundargerð sveitarstjórnar ( símafundur ) frá 03. mars 2010.
5. Fundargerð Menningarráðs Vesturlands frá 28. janúar 2010.
6. Fundargerð Breiðafjarðarnefndar frá 07. janúar 2010.
7. Fundargerð ársfundar náttúruverndarnefnda frá 06. nóvember 2009.
8. Samningur um gagnkvæma aðstöð slökkviliða á Vesturlandi undirritaður í Stykkishólmi 17. febrúar 2010.
9. Bréf frá Ferðaþjónusta, ráðgjöf varðandi aðstoð við ferðamálauppbyggingu.

Dalabyggð 04. mars 2010

___________________________
Þórður Ingólfsson, oddviti sveitarstjórnar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei