Uppbyggingarsjóður Vesturlands – Viðtalstímar starfsmanna

DalabyggðFréttir

Starfsmenn SSV bjóða upp á viðtalstíma á neðangreindum stöðum þar sem veittar verða upplýsingar um gerð umsókna í Uppbyggingarsjóð Vesturlands.
Viðtalstími í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal verður miðvikudaginn 10. febrúar kl. 10-12.
Umsækjendur og aðrir þeir sem hafa áhuga eru hvattir til að nýta sér þessa þjónustu.

Viðtalstímar starfsmanna Uppbyggingasjóðs Vesturlands

Mánudagur 8. febrúar. Akranes og Hvalfjarðarsveit
Kl.10:00-12:00 Ráðhúsið, Innrimel 3, Hvalfjarðarsveit
Kl.14:00-16:00 Bæjarskrifstofan, Stilliholti 16-18, Akranesi
Miðvikudagur 10. febrúar. Búðardalur og Borgarnes
Kl.10:00-12:00 Stjórnsýsluhúsið, Miðbraut 11, Búðardalur
Kl.14:00-16:00 Skrifstofa SSV, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi
Fimmtudagur 11. febrúar. Snæfellsnes
Kl.10:30-12:30 Bæjarskrifstofan, Hafnargötu 3, Stykkishólmi
Kl.13:00-15:00 Bæjarskrifstofan, Borgarbraut 16, Grundarfirði
Kl.15:30-17:30 Átthagastofa Snæfellsbæjar, Kirkjutúni 2, Ólafsvík

Uppbyggingasjóður Vesturlands

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei