Lengd gæsla – starf frístundaleiðbeinanda

DalabyggðFréttir

Starf frístundaleiðbeinanda við lengda gæslu grunnskólabarna á yngsta stigi er laust til umsóknar.
Vinnutími er að jafnaði kl. 12:00 – 15:30/17:30 á föstudögum og eftir atvikum afleysingar kl. 15:00 – 17:30 mánudaga til fimmtudaga.
Áhugasamir hafi samband við sveitarstjóra á skrifstofu Dalabyggðar sem fyrst.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei