Úthlutun nýrra íbúða

DalabyggðFréttir

English below

 

Opnað verður fyrir umsóknir um nýjar íbúðir í Bakkahvammi fimmtudaginn 12.mars n.k. Það er húsnæðissjálfseignarstofnunin Bakkahvammur hses. sem leigir út íbúðirnar.

Til úthlutunar verða þrjár íbúðir, tvær sem eru um 75fm og ein sem er um 90fm.

Hægt er að sjá lýsingu á og myndir úr álíka íbúðum HÉR.

 

Til að sækja um íbúð þarf að fylla út umsóknareyðublað sem mun birtast hérna á síðunni á næstu dögum.

Athugið að öll samskipti varðandi íbúðir verða á rafrænuformi.

 

Hægt verður að skila inn umsóknum frá og með 12.mars 2020. Reglur um úthlutun verða birtar fyrir þann dag og verða aðgengilegar hérna á síðunni.

Ekki er hægt að skila inn umsóknum fyrir þann dag.

— — — — — — — — — —

Applications for new apartments in Bakkahvammur will be opened on next Thursday, March 12th. It is Bakkahvammur hses. who rents out the apartments.

There will be three apartments available, two of which are around 75 square meters and one around 90 square meters.

You can see the description and pictures from similar apartments HERE.

 

To apply for an apartment you need to fill out an application form which will appear here on the page in few days.

Please note that all communications about apartments will be in electronic form.

 

Applications will start on March 12, 2020. The allocation rules will be published before that date and will be available here on the site.

Applications cannot be submitted before that date.

 

Myndirnar eru notaðar með leyfi frá Hrafnshóli Myndirnar eru notaðar með leyfi frá Hrafnshóli
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei