Röskun á félagsstarfi eldri borgara

DalabyggðFréttir

Félagsstarf eldri borgara leggst niður í þessari viku.

Ástandið verður metið fyrir hverja viku í framhaldinu og ákvörðun tekin um hvort ráðlegt sé að hefja starf að nýju.

Öryggi og heilsa fólks er í fyrirrúmi.

– Íþrótta- og tómstundafulltrúi Dalabyggðar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei