Í dag var haldinn vinnufundur með Vesfjarðarstofu og Vesturlandsstofu vegna nýju ferðaleiðarinnar „Vestfjarðaleiðin“.
Vinnan á fundinum snéri að því að greina hvað það væri á svæðinu sem heyrði undir mismundani þema í ferðaleiðinni s.s. matarupplifun, söguslóðir og gönguleiðir.
Var vel mætt á fundinn og fór Vestfjarðastofa frá honum hlaðin hugmyndum.