Kaffihúsakvöld Auðarskóla

20nóv17:00Kaffihúsakvöld Auðarskóla

Nánari upplýsingar

Kaffihúsakvöld Auðarskóla verður miðvikudaginn 20. nóvember kl. 17:00 í Dalabúð. Húsið opnar 16:30.

1500 kr.- fyrir almenning
1000 kr.- fyrir 65 ára og eldri
Frítt fyrir nemendur Auðarskóla.

Eins og vanalega er happdrætti með glæsilegum vinningum. Happdrættismiðinn kostar 500 kr.-

Klukkan

20. Nóvember, 2024 17:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

Other Events

Skipuleggjandi

Auðarskóli

Samrekinn grunn-, leik- og tónlistarskóli Dalabyggðar

Learn More

Get Directions