Sumarlokun héraðsbókasafns

DalabyggðFréttir

Héraðsbókasafn Dalasýslu verður opið út maí á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 13-18.
Í sumar verður opið þriðjudagana 10. júní, 24. júní, 8. júlí og 22. júlí.
Frá og með 12. ágúst síðan opið aftur opið alla þriðjudaga og fimmtudaga.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei