Réttir haustið 2018

DalabyggðFréttir

Fjallskilaseðlar eiga hafa verið sendir til allra fjáreigenda í sveitarfélaginu og réttað verður í níu lögréttum nú um helgina.

Lögréttir í Dalabyggð

Dagsetning

Kl.

Tungurétt á Fellsströnd

laugardaginn 8. september

*

Tungurétt 2 föstudaginn 14. september

*

Kirkjufellsrétt í Haukadal

laugardaginn 15. september

*

Flekkudalsrétt á Fellsströnd

laugardaginn 15. september

*

Vörðufellsrétt á Skógarströnd

laugardaginn 15. september

13

Fellsendarétt í Miðdölum

sunnudaginn 16. september

14

Skarðsrétt á Skarðsströnd

sunnudaginn 16. september

11

Skerðingsstaðarétt í Hvammssveit

sunnudaginn 16. september

11

Brekkurétt í Saurbæ

sunnudaginn 16. september

11

Gillastaðarétt í Laxárdal sunnudaginn 16. september

12

Hólmarétt í Hörðudal

mánudaginn 24. september

10

Fellsendarétt 2 mánudaginn 24. september

14

Kirkjufellsrétt 2

laugardaginn 28. september

*

Ósrétt á Skógarströnd föstudaginn 29. september

10

Flekkudalsrétt 2 laugardaginn 29. september

*

Fellsendarétt 3 sunnudaginn 30. september

14

Hólmarétt 2

sunnudaginn 30. september

10

Brekkurétt 2

sunnudaginn 30. september

 13

Skerðingsstaðarétt 2

sunnudaginn 30. september

13

Skarðsrétt 2

sunnudaginn 30. september

14

Gillastaðarétt 2

sunnudaginn 30. september

16

Vörðufellsrétt 2

sunnudaginn 7. október

13

*) Tímasetning er að loknum göngum, samkvæmt ákvörðun réttarstjóra.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei