Fundur um vindorku

DalabyggðFréttir

Storm Orka býður íbúum Dalabyggðar og öðrum sem láta sig vindorku varða til fundar í Dalabúð miðvikudaginn 12. september kl. 20.

Efni fundarins verður að kynna hugmyndir um vindorkugarð í landi Hróðnýjarstaða og þau drög sem lögð hafa verið fram til kynningar á hvernig staðið verði að mati á mögulegum umhverfisáhrifum af framkvæmdunum.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei