Umsóknir um starf sveitarstjóra

DalabyggðFréttir

Þrettán umsóknir bárust um stöðu sveitarstjóra Dalabyggðar. Starfið var auglýst laust til umsóknar og rann umsóknarfrestur út 9. júlí. Átta karlar og fimm konur sækjast eftir starfinu. Farið hefur verið yfir umsóknirnar og ákveðið hvaða umsækjendur verða kallaðir í viðtöl. Hagvangur annast ráðningarferlið í samstarfi við sveitarstjórn.

Eftirtaldir sóttu um stöðuna í stafrófsröð

  • Ernir Kárason, verkefnisstjóri
  • Gunnólfur Lárusson, rekstrar- og verkefnisstjóri
  • Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Jónína Kristjánsdóttir, bókari og ráðgjafi
  • Kristján Sturluson, sérfræðingur
  • Linda Björk Hávarðardóttir, framkvæmdastjóri
  • Matthías Magnússon, framkvæmdastjóri
  • Sigurbjörg Kristmundsdóttir, verslunarstjóri
  • Sigurður Torfi Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  • Sveinbjörn Freyr Arnaldsson, framkvæmdastjóri
  • Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri
  • Þorbjörg Gísladóttir, skrifstofu- og mannauðsstjóri
  • Þórður Valdimarsson, verkefnisstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei