Sveitarstjórnarfundur

DalabyggðFréttir

88. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 12. júní 2012 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Kjör oddvita og varaoddvita
2. Skipun í nefndir og ráð
3. Jarðvangur Ljósufjalla
4. Breiðafjarðarnefnd – tilnefning fulltrúa
5. Aflið – styrkbeiðni
Almenn mál – umsagnir og vísanir
6. Samvera fjölskyldunnar
7. Umsókn um rekstrarleyfi – umsögn
Fundargerðir til staðfestingar
8. Byggðarráð Dalabyggðar – 108
9. Fræðslunefnd Dalabyggðar – 48
9.1. Framkvæmdir 2012
9.2. Leikskóli – fjöldi barna
10. Byggðarráð Dalabyggðar – 109
10.1 Framkvæmdir 2012 – lántaka
10.2 Leifsbúð 2012
Fundargerðir til kynningar
11. Ungmennaráð Dalabyggðar – 1
12. SSV stjórnarfundur 11.5.2012
13. Menningarráð – Fundargerð aðalfundar 2012
14. Menningarráð – Fundargerð 64. fundar
15. Menningarráð – Fundargerð 66. fundar
16. Menningarráð – Fundargerð 65. fundar
17. Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 797. fundar
Mál til kynningar
18. Þjónusta við fatlaða – Ársskýrsla 2011
19. Dagur íslenskrar náttúru 16.9.2012
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei