Bókasafn – púslskipti

DalabyggðFréttir

Bókavörður ætlar að gera tilraun með púslskiptihillu. Þar getur fólk komið með púsl og fengið annað í þess stað. Til að byrja með verður árherslan lögð á púsl fyrir fullorðna en ef vel gengur og pláss finnst verður athugað með að færa út kvíarnar og bæta við púslum fyrir börn.

 

Bókasafnið er opið á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 12:30 – 17:30. Rafbókasafnið er opið allan sólarhringinn á veffanginu rafbokasafn.is.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei