Árleg hreinsun rotþróa fer fram síðari hluta júnímánuðar.
Sumarið 2019 verður hreinsað á Skógarströnd, í Hvammssveit og á Fellsströnd. Sumarið 2020 verður hreinsað í Hörðudal, Miðdölum og Haukadal og sumarið 2021 í Laxárdal, á Skarðsströnd og í Saurbæ.