Afgreiðsla sýslumanns Dalabyggð 13. júní, 2019Fréttir Afgreiðsla sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal hefur verið flutt inn á skrifstofur Dalabyggðar. Um leið breytast opnunartímar í samræmi við opnunartíma skrifstofu Dalabyggðar. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei