Afgreiðsla sýslumanns

DalabyggðFréttir

Afgreiðsla sýslumannsins á Vesturlandi í Búðardal hefur verið flutt inn á skrifstofur Dalabyggðar. Um leið breytast opnunartímar í samræmi við opnunartíma skrifstofu Dalabyggðar.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei