Hátíðarhöld 17. júní verða í Búðardal á vegum þjóðhátíðarnefndar Lions og í Saurbænum koma íbúar saman í skógræktargirðingunni Þverfelli samkvæmt hefð.
Veðurspáin fyrir 17. júní um klukkan 12 er suðvestan 5 m/s, hiti 14°C . Úrkomulaust allan daginn.
Dagskráin í Búðardal
Kl. 13 – 13:50 við nýju höfnina í Búðardal
Hestar, bátur og andlitsmálun.
Kl. 14 Hátíðardagskrá
Lionsfélagar gefa fána og blöðrur fyrir skrúðgönguna.
Hestar, bátur og andlitsmálun.
Kl. 14 Hátíðardagskrá
Lionsfélagar gefa fána og blöðrur fyrir skrúðgönguna.
Skrúðganga verður frá Leifsbúð að Silfurtúni.
Ávarp fjallkonunnar.
Hátíðarræða.
Leikir, sprell og fjör.
Kl. 14:45 – 16:30 Miðdagskaffi í Dalabúð
Kaffi – súkkulaði- djús – vöfflur – skúffukaka.
Fullorðnir kr. 500
7-12 ára kr. 100
6 ára og yngri frítt.
Ekki er posi á staðnum.
Glímufélag Dalamanna verður með glímumót í stóra salnum.
Sýning á björgunartækjum á slökkvistöðvarplani.
Hoppkastalar á svæðinu.
Ávarp fjallkonunnar.
Hátíðarræða.
Leikir, sprell og fjör.
Kl. 14:45 – 16:30 Miðdagskaffi í Dalabúð
Kaffi – súkkulaði- djús – vöfflur – skúffukaka.
Fullorðnir kr. 500
7-12 ára kr. 100
6 ára og yngri frítt.
Ekki er posi á staðnum.
Glímufélag Dalamanna verður með glímumót í stóra salnum.
Sýning á björgunartækjum á slökkvistöðvarplani.
Hoppkastalar á svæðinu.
Dagskráin í Saurbænum
Hefst klukkan 13 í skógræktargirðingunni í Þverfellshlíð.
Allir að koma með grill, mat á grillið og góða skapið.
Farið verður í skemmtilega leiki og að sjálfsögðu endað á reipitogi yfir ána.