FUNDARBOÐ
197. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn á fjarfundi, 15. október 2020 og hefst kl. 14:00
Dagskrá:
Almenn mál
- 2008005 – Málefni Auðarskóla
 - 2009026 – Fjárhagsáætlun 2020 – Viðauki VI
 - 1810015 – Vandi sauðfjárbænda – sérstaða Dalabyggðar
 - 2009032 – Reglur um birtingu skjala með fundargerðum A-hluta nefnda Dalabyggðar
 - 2007007 – Uppfærsla samnings við Leikklúbb Laxdæla
 - 1912011 – Byggðasafn Dalamanna – Staðarfell
 - 2009004 – Menningarmálaverkefnasjóður
 - 2009015 – Aukin nýting félagsheimila á Vesturlandi
 - 2009014 – Ósk um umsögn v.breytingar aðalskipulags og nýs deiliskipulags í Reykhólahreppi
 - 2003042 – Hróðnýjarstaðir – breyting á aðalskipulagi vegna vindlundar
 - 2003041 – Sólheimar – breyting á aðalskipulagi vegna vindlundar
 - 2009017 – Endurskoðun aðalskipulags Borgarbyggðar
 - 2008008 – Ný jörð úr landi Sælingsdal, L137739
 - 2009030 – Deiliskipulag í landi Hróðnýjarstaða
 - 2009022 – Tilboð í sorptunnuskýli og festingar
 - 2010002 – Innri-Fagridalur – umsókn um stofnun lóðar
 - 2009031 – Framlenging á stöðuleyfi
 
Fundargerðir til staðfestingar
18. 2009003F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 36
19. 2009008F – Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 37
20. 2006004F – Menningarmálanefnd Dalabyggðar – 11
21. 2006001F – Atvinnumálanefnd Dalabyggðar – 18
22. 2009004F – Byggðarráð Dalabyggðar – 253
23. 2009011F – Byggðarráð Dalabyggðar – 254
24. 2009012F – Byggðarráð Dalabyggðar – 255
25. 2009002F – Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 108
Fundargerðir til kynningar
- 1902003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2019 – 2020
 - 2002008 – Fundargerðir Brunavarna Dala, Reykhóla og Stranda bs.
 - 1911021 – Fundargerðir stjórnar Bakkahvamms hses
 - 1903011 – Fundir Sorpurðunar Vesturlands 2019 – 2020
 - 2003001 – Dalaveitur – fundargerðir stjórnar 2020
 - 2002009 – Fundargerðir Almannavarnanefndar Vesturlands
 
Mál til kynningar
- 2009016 – Ársreikningar Bakkahvamms hses 2019
 - 2003031 – Viðbrögð Dalabyggðar vegna heimsfaraldurs COVID-19
 - 2009020 – Haustþing 2020
 - 2003023 – Áætlun um refaveiðar 2020-2022
 - 1901014 – Skýrsla frá sveitarstjóra.
 
13.10.2020
Kristján Sturluson, sveitarstjóri.
