Skimun fyrir brjóstakrabbameini

Kristján IngiFréttir

Haustið 2021 verður skimað fyrir brjóstakrabbameini á þessum stöðum hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) –  með fyrirvara um breytingar:

  • Búðardalur –  21. og 22. september
  • Hólmavík –  23. september
  • Stykkishólmur –  til 13. október
  • Ólafsvík / Grundarfjörður –  og 20. október

 Konur sem hafa fengið boðsbréf eru hvattar til að panta tíma í skimun fyrir brjóstakrabbameini.

Tímapantanir eru í síma 513 6700 milli kl. 8:30 og 12:00 alla virka daga.  Einnig er hægt að senda tölvupóst á krabbameinsskimun@heilsugaeslan.is

Núna er einkennalausum konum á aldrinum 40 – 69 ára boðin skimun fyrir brjóstakrabbameini á tveggja ára fresti og konum á aldrinum 70-74 ára á þriggja ára fresti.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei