Göngur og réttir í Dalabyggð 2021

DalabyggðFréttir

Við viljum byrja á að árétta atriði í nýútgefnum leiðbeiningum um göngur og réttir vegna COVID-19:
  • Vegna fjöldatakmarkana er mælst til þess að gestir komi ekki til réttarstarfa.
  • Þau sem taka þátt í göngum og réttum hlaði niður í síma smáforritinu Rakning C-19 og hafi meðferðis andlitsgrímur og handspritt.
  • Fjallaskálar/húsnæði sem notað er við göngur eru eingöngu opin fyrir smala og þá sem hafa hlutverk í göngum/leitum þann tíma sem göngur/leitir standa yfir.

Athugið að vegna sóttvarna verður ekki réttarkaffi í Fellsendarétt.

Leiðbeiningar í heild sinni ásamt gátlistum má finna á vef Bændasamtaka Íslands (www.bondi.is) eða með því að smella hér: Leiðbeiningar – Göngur og réttir

Réttir í Dalabyggð 2021

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei