FUNDARBOÐ
230. fundur Sveitarstjórnar Dalabyggðarverður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, fimmtudaginn 12. janúar 2023 og hefst kl. 16:00
Dagskrá:
Almenn mál | ||
1. | 2002053 – Endurskoðun Aðalskipulags Dalabyggðar | |
2. | 2211020 – Gjaldskrár – uppfærsla fyrir 2023 | |
3. | 2210002 – Samstarfssamningur við UDN – uppfærsla 2022 | |
4. | 2210003 – Samstarfssamningur við Leikklúbb Laxdæla – uppfærsla 2022 | |
5. | 2210006 – Stafræn húsnæðisáætlun | |
6. | 2301023 – Umsagnarbeiðni um tækifærisleyfi Þorrablót UMF Stjörnunnar | |
7. | 2301022 – Umsagnarleyfi um tækifærisleyfi Þorrablót Laxdæla Dalabúð | |
Fundargerðir til kynningar | ||
8. | 2201003 – Fundargerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2022 | |
9. | 2201008 – Fundargerðir Breiðafjarðarnefndar 2022 | |
10. | 2201001 – Fundargerðir SSV 2022 | |
Mál til kynningar | ||
11. | 2301020 – Skýrsla frá sveitarstjóra 2023- | |
09.01.2023
Björn Bjarki Þorsteinsson, sveitarstjóri.