Sveitarstjórnarfundur

DalabyggðFréttir

90. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 21. ágúst 2012 og hefst kl. 17.

Dagskrá

Almenn mál
1. Sælingsdalstunga – ósk um nýjan leigusamning
Almenn mál – umsagnir og vísanir
2. Aðalfundur SSV 2012
Fundargerðir til staðfestingar
3. Byggðarráð Dalabyggðar – 110
4. Byggðarráð Dalabyggðar – 111
5. Byggðarráð Dalabyggðar – 112
5.1. Ágangur sauðfjár
5.2. Brekka og Melur
6. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar – 37
6.1. Umsókn um lóð og landskipti / Litla Horn
7. Fjallskil 2012 – Fundargerðir formannafunda
Fundargerðir til kynningar
8. SSV – Fundargerð 11.5.2012
9. SSV – Fundargerð 25.06.2012
10. SV – Fundargerð 29.3.2012
11. SV – Fundargerð 6.6.2012
12. Samband íslenskra sveitarfélaga – fundargerð 798
Mál til kynningar
13. Siglingastofnun fjögurra ára samgönguáætlun 2013-2016
14. Efnistaka, framkvæmdaleyfi og mat á umhverfisáhrifum
15. Landsáætlun um meðhöndlun úrgangs – frumdrög til yfirlestrar
16. Sveitarstjórnarlög og framkvæmdir á vegum sveitarfélaga
17. Ungt fólk og lýðræði 2012
17.8.2012
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei