Sápur – sápugerð – ilmolíur

DalabyggðFréttir

Sunnudaginn 26. ágúst stendur Ólafsdalsfélagið fyrir námskeiðinu „Sápur – sápugerð – ilmolíur“ kl. 14 í félagsheimilinu Tjarnarlundi í Saurbæ.

Leiðbeinandi verður Anna Sigríður Gunnarsdóttir. Námskeiðsgjald er 6.700 kr.
Skráning á námskeiðin er á netfangið olafsdalur@gmail.com. Skrá þarf nafn, kennitölu, fullt heimilisfang, síma og netfang.
Nánari upplýsingar um öll námskeiðin má finna á heimasíðu Ólafsdalsfélagsins og í síma 896 1930.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei