Reykhóladagar um helgina

DalabyggðFréttir

Reykhóladagurinn hefur nú spunnið upp á sig og hefst kl. 18 á föstudag og lýkur tveimur sólarhringum síðar á sunnudag.
Dagskráin er fjölbreytt; grillveisla, spurningakeppni, gönguferð, maraþon, dráttarvélakeppni, töfrabrögð, íþróttakeppni, markaðsdagar, kvöldverður, opið fjós í Mýrartungu, Erpsstaðaís, kaffihlaðborð og ótal margt fleira.
Ekki er langt fyrir okkur Dalamenn í Reykhólasveitina og um að gera að kynna sér dagskrána vel.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei