Atvinna – Hlutastarf

DalabyggðFréttir

Vantar þig hlutavinnu? Ert þú flink/ur í höndunum? Hefur ánægju að vera með eldri borgurum?
Ef svo er þá höfum við vinnuna.
Það vantar aðstoðarmann/konu í handavinnuna í Silfurtúni sem er bæði fyrir heimilisfólk og aðra eldri borgara Dalabyggðar.

Hafir þú áhuga þá hafðu samband við Ingibjörgu eða Aldísi í síma 434 1218.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei