Uppskeruhátíð UDN

DalabyggðFréttir

Uppskeruhátíð UDN verður miðvikudaginn 30. ágúst kl. 18 í Reykhólaskóla.
Verðlaun verða veitt fyrir
– besti árangur pilta í frjálsum íþróttum 2017
– besti árangur stúlkna í frjálsum íþróttum 2017
– mestu framfarir í frjálsum íþróttum 2017
– hvatningarverðlaun UDN 2017 – frjálsar íþróttir
– hvatningarverðlaun UDN 2017 – knattspyrna
– hvatningarverðlaun UDN 2017 – hestar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei