Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

128. fundur sveitarstjórnar
verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 15. september 2015 og hefst kl. 17:00
Gera má ráð fyrir að fram komi tillaga um að bæta á dagskrá fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar sem fram fer fyrr sama dag.
Dagskrá:

Almenn mál

1.

1406004 – Samstarf og/eða sameining sveitarfélaga

2.

1509006 – Fjármálaráðstefna 2015

3.

1406009 – Erindi Félags eldri borgara um stofnun öldungaráðs

4.

1509001 – Fjallskil 2015

5.

1509011 – Haustþing SSV 2015 – Samgöngumál

6.

1509012 – Lengd gæsla grunnskólabarna

7.

1509018 – Félagsmiðstöðin Hreysið

8.

1509019 – Fundur með fjárlaganefnd 2015

Fundargerðir til staðfestingar

9.

1508002F – Byggðarráð Dalabyggðar – 162

9.1.

1509003 – Sælingsdalstunga – úthlutunarskilmálar

9.2.

1509004 – Vistunarreglur leikskóla – breyting

9.3.

1501012 – Ljósleiðari í Dalabyggð

9.4.

1508010 – Fjárhagsáætlun 2016-2019

Fundargerðir til kynningar

10.

1504024 – Veiðifélag Laxdæla – Fundargerð aðalfundar

11.

1508001 – Breiðafjarðarnefnd – Fundargerðir 146. fundar

12.

1502028 – Fundargerðir SSV 2015

Mál til kynningar

13.

1508005 – Viðmiðunarreglur um kirkjugarðsstæði o.fl.

14.

1508003 – Niðurstöður umræðu á UT málþingi

15.

1509009 – Lög um verndarsvæði í byggð – innleiðing

16.

1501022 – Skýrsla sveitarstjóra

10.09.2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei