Á framhaldsaðalfundi SSV fimmtudaginn 18. september 2014 var kosin ný stjórn og Ingveldur Guðmundsdóttir formaður samtakanna.
Í 12 mann stjórn SSV voru kosin Ingveldur Guðmundsdóttir formaður, Valgarður Lyngdal Jónsson, Rakel Óskarsdóttir, Bjarki Þorsteinsson, Guðveig Eyglóardóttir, Eggert Kjartansson, Eyþór Garðarsson, Sif Matthíasdóttir, Hjördís Stefánsdóttir, Árni Hjörleifsson, Kristín Björg Árnadóttir og Hafdís Bjarnadóttir
19. september 2014 09:46 | ||
– Ingveldur Guðmundsdóttir formaður | ||
|