Íslandsmeistaramótið í rúningi

DalabyggðFréttir

Ljóst er að nýr rúningsmeistari verður krýndur á laugardaginn þar sem Julio sem unnið hefur keppnina frá upphafi er núna handleggsbrotinn.
Eftirtaldir ellefu rúningsmenn eru skráðir til keppni og dreifast þeir nokkuð vel um landið.

Gísli Þórðarson í Mýrdal
Guðmundur Skúlason í Hallkelsstaðahlíð
Hafliði Sævarsson í Fossárdal
Jóhann Hólm Ríkarðsson í Gröf
Jón Ottesen á Akranesi
Pétur Davíð Sigurðsson á Búlandi
Unnsteinn Kristinn Hermannsson á Leiðólfsstöðum
Þorsteinn Logi Einarsson í Egilsstaðakoti
Þórarinn Bjarki Benediktsson á Breiðavaði
Þórður Gíslason í Mýrdal
Örvar Egill Kolbeinsson á Herjólfsstað
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei