Lambhrútasýningar

DalabyggðFréttir

Skráningu á lambhrútasýningar lauk á miðnætti og er sýningarskrá tilbúin.
Til keppni er skráður 104 hrútur frá 30 bæjum í sýslunni, hver öðrum betri. 61 hyrndir hrútar, 24 kollóttir og 19 mislitir og ferhyrndir.
Sýningin í Dalahólfi nyrðra verður á Klifmýri á Skarðsströnd og hefst kl. 14. Þar eru skráðir 76 hrútar frá 22 bæjum.
Sýningin í Dalahólfi syðra verður síðan á Hömrum í Haukadal kl. 10. Þar eru skráðir 28 hrútar til keppni frá 8 bæjum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei