Haustfagnaður FSD 2016 – úrslit

DalabyggðFréttir

Nú eru úrslit ljós á Haustfagnaði FSD. Hafliði Sævarsson er Íslandsmeistari í rúningi. Besti hrúturinn á sýningum var lambhrútur nr. 13 á Bæ í Miðdölum. Besta fimm vetra ærin var síðan Brú nr. 11-168 á Klifmýri á Skarðsströnd.

Íslandsmeistarmótið í rúningi

1. Hafliði Sævarsson
2. Þórður Gíslason
3. Steinar Haukur Kristbjörnsson
4. Arnar Freyr Þorbjarnarson
5. Guðmundur Þór Guðmundsson
6. Jón Atli Jónsson

Besta ærin

 

1. Brú nr. 11-168 á Klifmýri á Skarðsströnd. Einkunn 118,0.
2. Ær nr. 11-211 á Stóra-Vatnshorni í Haukadal. Einkunn 116,0.
3. Ær nr. 11-208 frá Geirmundastöðum á Skarðsströnd. Einkunn 114,8.
4. Fríðleit nr. 11-134 frá Klifmýri á Skarðsströnd. Einkunn 114,7.
5. Sokkaprúð 11-314 á Skerðingsstöðum í Hvammssveit. Einkunn 114,5.

Hyrndir lambhrútar

 

1. Lambhrútur nr. 91 á Hallsstöðum á Fellsströnd.
2. Lambhrútur nr. 117 á Rauðbarðaholti í Hvammssveit.
3. Lambhrútur nr. 113 í Hlíð í Hörðudal.
4. Ári nr. 2004 á Breiðabólstað á Fellsströnd.
5. Lambhrútur nr. 73 á Rauðbarðaholti í Hvammssveit.

Kollóttir lambhrútar

 

1. Lambhrútur nr. 13 á Bæ í Miðdölum.
2. Lambhrútur nr.979 á Sauðafelli í Miðdölum.
3. Lambhrútur nr. 178 á Dunk í Hörðudal.
4. Lambhrútur nr. 99 á Hallsstöðum á Fellsströnd.
5. Lambhrútur nr.177 á Dunk í Hörðudal

Mislitir og ferhyrndir lambhrútar

 

1. Lambhrútur nr. 46 á Lyngbrekku á Fellsströnd.
2. Bó nr. 503 í Vífilsdal í Hörðudal.
3. Lambhrútur nr. 515 á Leiðólfsstöðum í Laxárdal.
4. Pensill nr. 37 á Hrappsstöðum í Laxárdal.
5. Lambhrútur nr. 21 á Skörðum í Miðdölum.

Gimbrakeppni

Maríana nr. 1537 á Spágilsstaðir í Laxárdal. Eigandi Gróa Margrét Viðarsdóttir.

Ljósmyndasamkeppni

1. Smalahundur – Erna Elvarsdóttir
2. Rekið á báðar hendur – Ólafur Ingi Ólafsson
3. Rekstur í fjöru – Bjarnveig Steinsdóttir.
Flest „like“ á facebook
Skerðingar – Bjargey Sigurðardóttir.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei