Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

141. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu 25.10.2016 og hefst kl. 19:00

Dagskrá

Almenn mál

1.

Breiðafjarðarnefnd – ósk um tilnefningar

2.

Form og efni viðauka við fjárhagsáætlun

3.

Alþingiskosningar 2016 – kjörskrá

4.

Snorraverkefnið 2017

5.

Frárennslismál

6.

Sala eigna – Laugar í Sælingsdal

7.

Kosning í nefndir,ráð og stjórnir

Almenn mál – umsagnir og vísanir

8.

Samgönguáætlun Vesturlands

9.

Stígamót – Ósk um stuðning á árnu 2017

10.

Leifsbúð – Upplýsingamiðstöð

11.

Jörfagleði 2017

12.

Tjaldsvæðið í Búðardal

13.

Upplýsingaskilti – vegmerkingar

14.

Trappa ehf – Skólabrú, ráðgjöf í skólamálum

15.

Velferðarvaktin – Kostnaður vegna ritfangakaupa

16.

Laugar landnr. 137723 – Stofnun lóða

17.

Skarðsstöð – breyting á afmörkun lóðar

18.

Skarðsstöð – Framkvæmdarleyfi vegna dýpkunar hafnar og grjótvarnar

19.

Skarðsstöð – viðhald

20.

Fjárhagsáætlun 2016 – Viðauki 2

21.

Fjárhagsáætlun 2017-2020

Fundargerðir til staðfestingar

22.

Öldungaráð Dala og Reykhóla – Fundargerð 2. fundar

23.

Menningar- og ferðamálanefnd, fundargerð 51. fundar

24.

Menningar- og ferðamálanefnd, fundargerð 52. fundar

25.

Fræðslunefnd, fundargerð 76. fundar

26.

Byggðarráð, fundargerð 178. fundar

27.

Byggðarráð, fundargerð 179. fundar

28.

Umhverfis- og skipulagsnefnd, fundargerð 70. fundar

Fundargerðir til kynningar

29.

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga, fundargerð 842. fundar

30.

Stjórn Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi, fundargerð 125. fundar

31.

Heilbrigðisnefnd Vesturlands, fundargerð 138. fundar

Mál til kynningar

32.

Eignarhaldsfélag Brunabótafélag Íslands, bréf dags. 27. september 2016

33.

Brú – lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, bréf dags. 3. október 2016

22. október 2016, Sveinn Pálsson, sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei