Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

94. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 30. október 2012 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. Ósk um tímabundna lausn frá sveitarstjórnarstörfum.
2. Sóknaráætlun 2020, tilnefning fulltrúa í samráðsvettvang.
3. Jarðvangur Ljósufjalla.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
4. Fyrirhuguð niðurfelling Héraðsvega af vegaskrá.
5. Frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.
6. Átakið Betra Líf!
Fundargerðir til staðfestingar
7. Byggðarráð Dalabyggðar – 115
7.1. Fjárhagsáætlun 2012 – Viðaukaáætlun
7.2. Fjárhagsáætlun 2013
Fundargerðir til kynningar
8. 43. aðalfundur Samtaka sveitarfélag á Vesturlandi
9. Menningarráð – 69. fundur
10. Menningarráð – 70. fundur
Mál til kynningar
11. Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Ársreikningur 2011
12. Þjónustusvæði Vesturlands, málefni fatlaðra – ársreikningur 2011
13. Þroskahjálp – Ályktanir frá fulltrúafundi
14. Nýsköpunarmiðstöð Íslands – Boð á vinnustofu
15. Breiðafjarðarnefnd, skipun aðalmanns
25.10.2012
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei