Skátafélagið Stígandi og Björgunarsveitin Ósk kveikja varðeld við Búðarbraut föstudaginn 5. janúar kl. 17:30 og síðan í kakó í Dalabúð.
Kynjaverur af öllu tagi eru sérstaklega velkomnar, þar á meðal álfakonungar, álfadrottningar, álfaprinsar, álfaprinsessur tröllkarlar og tröllkerlingar.