Sveitarstjórn Dalabyggðar 130, fundur

DalabyggðFréttir

130. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 17. nóvember 2015 og hefst kl. 19.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Skipan Almannavarna á Vesturlandi

2.

Erindi Íbúðalánasjóðs til sveitarstjórnar

3.

Land til urðunar – samningur

4.

Nýting á Fjósatúnum

5.

Erindi frá skólaráði Auðarskóla

6.

Endurreisn Ólafsdals – beiðni um styrk fyrir árið 2016

7.

Samstarf og/eða sameining sveitarfélaga

8.

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa

Fundargerðir til staðfestingar

9.

Fundargerð 36. fundar félagsmálanefndar

10.

Umhverfis- og skipulagsnefnd 60. fundur

10.1

Umsókn um stofnun nýrrar lóðar úr landi Ólafsdals og landskipti

10.2

Umsókn um stofnun fasteignar úr landi Hörðubóls

10.3

Deiliskipulag Ólafsdals – skipulagslýsing

11.

Byggðarráð Dalabyggðar – 165. fundur

11.1

1508010 – Fjárhagsáætlun 2016-2019

Fundargerðir til kynningar

12.

Heilbrigðiseftirlit Vesturlands – Fundargerðir 129. og 130 funda

13.

Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum – Aðalfundargerð 2015

14.

Breiðafjarðarnefnd – Fundargerð 147. fundar

13. nóvember 2015
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei