Á sunnudaginn hefst Góa á konudeginum. Af því tilefni verður konudagskaffi í leikskólanum mánudaginn 25. febrúar.
Allar mömmur og ömmur barnanna í leikskólanum eru velkomnar í kaffi þangað og hefst sú stund kl. 9:30 og stendur til kl. 10:15.
Boðið verður upp á dýrindis skúffuköku og kaffi.