Félagsvist í Árbliki

DalabyggðFréttir

Þriðja og síðasta spilakvöld kvenfélagsins Fjólu verður haldið laugardagskvöldið 9. mars kl. 20:30 í Árbliki.
Aðgangseyrir er 800 kr. Kaffi og meðlæti innifalið. Frítt er fyrir 14 ára og yngri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei