Aðalfundur Rauðakrossins Dalabyggð 6. mars, 2014Fréttir Aðalfundur Búðardalsdeildar Rauða krossins verður haldinn fimmtudaginn 13. mars næstkomandi í Auðarskóla kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Búðardalsdeild Rauða krossins Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei