Lóuþrælar í Dalabúð

DalabyggðFréttir

Fimmtudagskvöldið 15. mars mun karlakórinn Lóuþrælar halda tónleika í Dalabúð og hefjast þeir kl. 21.
Þetta starfsárið er kórinn með á lagalista sínum dægurlög samin af ýmsum þekktum höfundum og flutt af frægustu tónlistarmönnum heims og Íslands.
Til að flytja þessi lög í þeim úgáfum sem ákveðnar voru þarf hljómsveit til að spila með kórnum.Hljómsveitina skipa Skúli Einarsson trommur, Kristján Sigurðsson gítar, Páll Sigurður Björnsson bassi og Elinborg Sigurgeirsdóttir píanó.
Stjórnandi kórsins er Guðmundur St. Sigurðsson. Hann hefur einnig raddsett flest lögin.
Miðaverð er 2.500 kr og enginn posi á staðnum.
Lagalistinn er sem hér segir með fyrirvara um breytingar:
1. Can’t help falling in love. G. Weiss / H. Peretti.
2. The sound of silence. Paul Simon.
3. If I fell. Lennon / McCartney.
4. All My Loving. Lennon / McCartney
5. Hvar er draumurinn. Guðmundur Jónsson / Stefán Hilmarsson
6. Gamli góði vinur. Magnús Eiríksson
7. Þau gengu tvö. Guðmundur St. Sigurðsson / Valdimar Lárusson.
8. Leyndarmál. Þórir Baldursson / Þorsteinn Eggertsson
9. Vorblær. Elinborg Sigurgeirsdóttir / Pétur Aðalsteinsson
10. Poetry in motion. Michael Anthony / Poul Kaufman
11. Sem lindin tær. Cassano / Bjarki Árnason Einsöngur Elvar Logi
12. Í fjarlægð. Karl O. Runólfsson / Cæsar. Einsöngur Elvar Logi Friðriksson
13. Stúlkan mín er mætust. Jón Múli Árnason / Jónas Árnason
14. Mjöll á furugrein. Rússneskt lag / Jónas Árnason. Radds. Friðrik V. Stefánsson
15. Ég les í lófa þínum. Sveinn Rúnar Sigurðsson / Kristján Hreinsson
16. Ég fann þig. Amerískt þjóðlag / Jón Sigurðsson. Radds. Jón Kristinn Cortez.
17. The wonder of you. Baker Knight.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei