Sveitarstjórn Dalabyggðar 146. fundur

DalabyggðFréttir

146. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 21. mars 2017 og hefst kl. 19.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Ársreikningur 2016

2.

Sala eigna – Laugar í Sælingsdal

3.

UDN – Samstarfssamningur 2017-2019

Almenn mál – umsagnir og vísanir

4.

Skráning menningarminja – skil á gögnum

5.

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi – Aðalfundur 2017

6.

Sorpurðun Vesturlands – Aðalfundur 2017

7.

Fjósar – Aðstaða vegna hestaleigu

8.

Eiríksstaðir – Rekstarsamningur 2017

9.

Tjaldsvæði – rekstur

10.

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa

11.

Alþingi – Frumvörp til umsagnar

12.

Frumvarp til umsagnar-Endurskoðun á samkeppnisstöðu mjólkuriðnaðarins

Fundargerðir til staðfestingar

13.

Byggðarráð Dalabyggðar – 186

14.

Fundargerðir svæðisskipulagsnefndar

15.

Undirbúningshópur vegna byggingar íþróttamannvirkja – Fundargerðir 5. og 6. fundar

16.

Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 9

17.

Umhverfis- og skipulagsnefnd – 73

Fundargerðir til kynningar

18.

Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 847. fundar

19.

Sorpurðun Vesturlands – Fundargerð

Mál til kynningar

20.

Sögualdarsetur í Leifsbúð

21.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða – Umsóknir 2016

22.

Skýrsla sveitarstjóra

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei