Skyndihjálparnámskeið

DalabyggðFréttir

Námskeið í skyndihjálp verður haldið í Auðarskóla 22. mars frá kl. 17:00 til 21:00.
Skráning er í síma 864 6754 eða á netfangið bryndis@redcross.is. Námskeiðið kostar 5.000 kr.
Stjórn Rauða krossins í Búðardal
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei