Nokkuð hefur verið kvartað yfir sorphirðu í Búðardal siðustu vikurnar. Íbúar sem hafa athugasemdir og/eða ábendingar fram að færa varðandi sorphirðu eru hvattir til að hafa samband við Viðar Þór og koma þeim þannig á framfæri.
Netfang Viðars er vidar@dalir.is eða sími 894 0013.