Störf hjá Hótel Eddu Laugum

DalabyggðFréttir

Hótel Edda verður rekin á Laugum í Sælingsdal í sumar. Ráðningar standa nú yfir og því tímabært fyrir áhugasama að sækja um.
Á Laugum er rekið sumarhótel með 45 herbergjum, veitingastað, fundarherbergi, tjaldstæði og hjólaleigu.
Sumarið 2013 verður opið 7. júní – 27. ágúst og hótelstjóri verður Gunnar B. Rafnsson.
Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Hótel Eddu.

Hótel Edda – umsókn um starf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei