Daladeild Garðyrkjufélags Íslands

DalabyggðFréttir

Allir eru velkomnir á stofnfund Daladeildar Garðyrkjufélags Íslands er haldinn verður í Leifsbúð miðvikudaginn 10. apríl kl. 20 í Leifsbúð.

Dagskrá

1. Kynning á tilgangi félagsins/deildarinnar
2. Nafn félagsins/deildarinnar
3. Lög félagsins/deildarinnar
4. Kosningar
a. Formaður til eins árs
b. Gjaldkeri til eins árs
c. Ritari til eins árs
d. 2 meðstjórnendur til eins árs
e. 2 skoðunarmenn og einn til vara, til eins árs
5. Tillaga að námskeiðum og verkefnum í vor/sumar
6. Staðfesting á samkomulagi milli Dalabyggðar, Garðyrkjufélags Íslands og Daladeildar Garðyrkjufélags Íslands.
7. Önnur mál
Stutt erindi gesta
a. Áhugaverð garðtré – Kristinn H Þorsteinsson
b. Fjölæringar – Guðríður Helgadóttir
c. Harðgerðar rósir – Vilhjálmur Lúðvíksson
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei