Vetrarleikar Glaðs

DalabyggðFréttir

Vetrarleikar Glaðs verða laugardaginn 6. apríl kl. 11 á reiðvellinum í Búðardal.
Keppt er í fjórgangi, fimmgangi og tölti í barna-, unglinga-, ungmenna- og opnum flokki. Þá er og keppt í 100 m skeiði.
Skráningargjald er 1.000 kr og síðasti dagur til skráningar er fimmtudagurinn 4. apríl.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Glaðs.

Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei