Páskabingó Dalabyggð 15. apríl, 2014Fréttir Kvenfélagið Þorgerður Egilsdóttir verður með páskabingó þriðjudaginn 15. apríl kl. 17 í Dalabúð. Öll innkoma rennur beint í söfnun sjúkraflutningsmanna fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki til að hafa í sjúkrabíl í Búðardal. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei