Sveitarstjórnarfundur Dalabyggðar nr. 86

DalabyggðFréttir

86. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, miðvikudaginn 2. maí 2012 og hefst kl. 18.

Dagskrá

Almenn mál
1. budardalur.is
2. Breiðafjarðarnefnd – fundargerð nr. 124.
Almenn mál – umsagnir og vísanir
3. Raflínur í jörð
4. Vatnasvæðisnefnd
Fundargerðir til staðfestingar
5. Byggðarráð Dalabyggðar nr. 106
5.1. Refa- og minkaveiði 2012
6. Byggðarráð Dalabyggðar nr. 107
6.1. Ársreikningur 2011
6.2. Sjálfboðaliðaverkefni 2012
6.3. Bréf fjallskilanefndar Bæjarhrepps
7. Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar nr. 36
7.1. Ástand gróðurs á Ljárskógaheiði
7.2. Ný lóð
7.3. Deiliskipulag á jörðinni Seljalandi – landnr. 137958
8. Fræðslunefnd Dalabyggðar nr. 47
8.1. Skólaþing Auðarskóla 2012
8.2. Framhaldsskóladeild 2012
Fundargerðir til kynningar
9. Fundargerð SSV 14.3.2012

10. Fundargerð fjallskilanefndar Hvammssveitar 15.2.12

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei